30.03.2011 08:16

LOKASKRÁNINGARDAGUR á Grunnskólamótið er í dag

Sunnudaginn 3. apríl verður Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra haldið í reiðhöllinni Þytsheimum á Hvammstanga og hefst mótið klukkan 13:00  Þetta er síðasta mótið í vetur og verður spennandi að sjá hvaða skóli ber sigur úr bítum. En mest gaman er að sjá sem flesta keppendur spreyta sig og bæta sinn eigin árangur.

Skráningar berist fyrir miðnætti á miðvikudag, 30. mars á netfangið thyturaeska@gmail.com

 Keppt verður í:      

1. - 3. bekkur  fegurðarreið
4. - 7. bekkur tölt
8. - 10. bekkur tölt
8. - 10. bekkur skeið

Við skráningu skal koma fram:

nafn, bekkur og skóli knapa - - nafn hests og uppruni, aldur og litur - - keppnisgrein og upp á hvora hönd skal riðið.

 Skráningargjald er 1000 krónur fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur fyrir næstu skráningar og skal greiða á mótsstað (með peningum - kort ekki tekin) áður en mót hefst.

Flettingar í dag: 2510
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 932105
Samtals gestir: 88631
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 21:02:36

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere