31.03.2011 11:47KS-deildin ÚRSLITEyjólfur hampar öðrum titli
"Mikill spenna var hjá knöpum og áhorfendum sem tóku vel undir með hrópum og fagnaðarlátum. Smalakóngurinn Magnús Bragi Magnússon sigraði smalann eins og oft áður og var allveg magnað að sjá þá félaga Magnús og fák hans Frama frá Íbishóli fara smalabrautina villulaust á ógnarhraða. Og voru Magnús og Frami hilltir af áhorfendum lengi og vel í verðlaunaafhendingu. Skeiðið var mjög spennandi allt fram á síðasta hest. Um sigurinn börðust Elvar Einarsson á Kóng frá Lækjamóti og Árni Björn Pálsson á Ás frá Hvoli, báðir fóru þeir 60 metranna undir 5 sek sem er mjög gott miðað við árstíma. Árni Björn hafði sigur í skeiðinu og fór báða sprettina undir 5 sek ( 4,99 og 4,97 sek )og eru Ás og Árni Björn í feykna fomi. Meistaradeild Norðurlands þakkar styrktaraðila KS-deildarinnar Kaupfélagi Skagfirðinga kærlega fyrir rausnalegan stuðning," segir í tilkynningu frá aðstandendum mótaraðarinnar. Úrslit mótsins urðu eftirfarandi: Smali Skeið Lokaúrslit einstaklingskeppninnar eru eftirfarandi: Skrifað af selma Flettingar í dag: 1327 Gestir í dag: 22 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930922 Samtals gestir: 88582 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:18:56 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is