06.04.2011 09:11

Kvennatölt Norðurlands



Kvennatölt Norðurlands í boði útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar ehf fer fram laugardaginn 9. apríl kl 20:00 í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki. Keppt verður í tveimum flokkum; keppnisvanar og minna keppnisvanar.  Skráning fer fram á [email protected] og í síma 8425240 fyrir kl. 17:00 fimmtudaginn 7. apríl. Skráningargjald er  kr. 1500.- og greiðist á mótsstað fyrir keppni. Aðgangseyrir er kr. 1000.- og er frítt fyrir 12 ára og yngri. Er þetta annað árið sem þetta mót er haldið og var mótið í fyrra hreint frábært. Hvetjum allar konur til að söðla gæðinga sína og mæta til keppni.


Flettingar í dag: 659
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930254
Samtals gestir: 88577
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere