25.04.2011 21:13

Opið töltmót í reiðhöllinni Arnargerði

 Opið töltmót verður haldið nk. fimmtudagskvöld 28.apríl kl.20.00 í reiðhöllinni Arnargerði.

Keppt verður í flokkum áhugamanna og í opnum flokki. Skráningargjald er kr.1.000 fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur eftir það. 

Skráning sendist á email [email protected] og lokaskráningardagur er miðvikudagskvöld kl.23.00.
 Fram þarf að koma kennitala knapa, flokkur, IS númer hests og einnig þarf að koma fram upp á hvaða hönd skal riðið sem og í hvaða flokki er keppt. 


Skráningargjöld þarf að greiða í síðasta lagi kl.23.00 á miðvikudagskvöldið nk. inná reikning Neista 0307-26-055624
 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista
 
[email protected]


Flettingar í dag: 659
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930254
Samtals gestir: 88577
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere