29.04.2011 08:14

Úrslit úr töltmóti


Lítið en skemmtilegt töltmót var í reiðhöllinni í gær og urðu úrslit þessi:

Áhugamannaflokkur:


          (á myndina vantar Magnús og Gleði)

1.  Rúnar Örn Guðmundsson og Kasper frá Blönduósi
2.  Selma Svavarsdóttir og Hátíð frá Blönduósi
3.  Sigurður Bjarni Aadnegard og Þokki frá Blönduósi
4.  Edda Sigurðardóttir og Flosi frá Skefilsstöðum
5.  Magnús Ólafsson og Gleði frá Sveinsstöðu
m


Opinn flokkur:


1.  Guðmundur Þór elíasson og Fáni frá Lækjardal
2.  Halldór P. Sigurðsson og
3.  Paula Tillonen og Stimpill frá Vatni
4.  Hörður Ríkharðsson og Móheiður frá Helguhvammi
5.  Jóhanna Heiða Friðriksdóttir og Alki frá Stóru-Ásgeirsá



Flettingar í dag: 659
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930254
Samtals gestir: 88577
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere