Lítið en skemmtilegt töltmót var í reiðhöllinni í gær og urðu úrslit þessi: Áhugamannaflokkur: (á myndina vantar Magnús og Gleði)
1. Rúnar Örn Guðmundsson og Kasper frá Blönduósi 2. Selma Svavarsdóttir og Hátíð frá Blönduósi 3. Sigurður Bjarni Aadnegard og Þokki frá Blönduósi 4. Edda Sigurðardóttir og Flosi frá Skefilsstöðum 5. Magnús Ólafsson og Gleði frá Sveinsstöðum
Opinn flokkur:
1. Guðmundur Þór elíasson og Fáni frá Lækjardal 2. Halldór P. Sigurðsson og 3. Paula Tillonen og Stimpill frá Vatni 4. Hörður Ríkharðsson og Móheiður frá Helguhvammi 5. Jóhanna Heiða Friðriksdóttir og Alki frá Stóru-Ásgeirsá