01.06.2011 08:28

Hestamenn - hesthúsaeigendur - Þrifdagur.


Laugardaginn 4. júní næstkomandi viljum við standa fyrir átaki til þrifa og lagfæringa í Reiðhöllinni Arnargerði og nágrenni.  Hugmyndin er að mæta kl. 10:00 um morguninn og tína plast, taka drasl, lagfæra gerði, mála glugga í Reiðhöllinni, sópa, þurrka af ofl.  Hengdur verður upp verkefnalisti í Reiðhöllinni og getur hver valið það sem honum hentar og verið eins lengi eða stutt og honum hentar.  Ef fólk kemst ekki á þessum tíma, en hefur áhuga á að leggja hönd á plóg, getur það komið síðar eða haft samband við Rúnar eða Hödda og fengið verkefni sem leysa má af hendi á öðrum tíma.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Nefndin.

Flettingar í dag: 1327
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930922
Samtals gestir: 88582
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:18:56

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere