13.06.2011 20:24Úrslit félagsmóts NeistaFélagsmót Neista var haldið á Blönduósvelli í dag og tókst með ágætum. Veðrið var "ótrúlega" gott, ekki rok, svolítið svalt en þurrt að mestu. Þökkum við öllum þeim sem að því stóðu sem og keppendum og áhorfendum kærlega fyrir daginn. Úrslit urðu þessi: B-flokkur 1. Gáski frá Sveinsstöðum og Ólafur Magnússon 8,54 / 8,69 2. Freyðir frá Leysingjastöðum II og Ísólfur Líndal Þórisson 8,28 / 8,46 3. Fáni frá Lækjardal og Guðmundur Þór Elíasson 8,29 / 8,37 4. Öskubuska frá Litladal og Finnur Bessi Svavarsson 8,19 / 8,16 5. Stikla frá Efri-Mýrum og Ragnar Stefánsson 8,32 / 0 Ungmennaflokkur 1. Agnar Logi Eiríksson og Njörður frá Blönduósi 8,19 / 8,30 2. Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi II 7,90 / 7,99 3. Harpa Birgisdóttir og Kládíus frá Kollaleiru 8,03 / 7,94 Unglingaflokkur 1. Sigurgeir Njáll Bergþórsson og Hátíð frá Blönduósi 8,12 / 8,48 2. Friðrún Fanný Guðmundsdóttir og Demantur frá Blönduósi 7,84 / 7,96 3. Haukur marian Suska og Viðar frá Hvammi 2 7,92 / 7,95 4 Hákon Ari Grímsson og Hnakkur frá Reykjum 7,88 / 7,77 5. Stefán Logi Grímsson og Gyðja frá Reykjum 7,72 / 7,56 Barnaflokkur 1. Sigurður Bjarni Aadnegard og Þokki frá Blönduósi 7,96 / 8,32 2. Lilja Maria Suska og Hamur frá Hamrahlíð 8,27 / 8,28 3. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Ör frá Hvammi 7,55 / 8,12 4. Lara margrét Jónsdóttir og Eyvör frá Eyri 7,29 / 8,03 5. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Djarfur frá Hnjúki 7,68 / 7,96 Tölt 1. Sigurgeir Njáll Bergþórsson og Hátíð frá Blönduósi 6,18 / 6,81 2. Guðmundur Þór Elíasson og Fáni frá Lækjardal 6,14 / 6,34 3. Ólafur Magnússon og Knár frá Steinnesi 5,50 / 6,17 4. Christine Mai og Ölur frá Þingeyrum 5,74 / 5,90 5. Hörður Ríkharðsson og Sveindís frá Blönduósi 4,54 / 5,20 A-flokkur 1. Maur frá Fornhaga II og Ragnar Stefánsson 8,32 / 8,36 2. Heilladís frá Sveinsstöðum og Ólafur Magnússon 8,11 / 8,29 3. Gáta frá Flögu og Valur Valsson 7,80 / 7,81 4. Móalingur frá Brennigerði og Helgi Gíslason 7,42 / 7,47 (þeir kepptu sem gestir) Par mótsins, valið af dómurum, voru Sigurgeir Njáll Bergþórsson og Hátíð frá Blönduósi, virkilega flott par þar á ferð. Skrifað af selma Flettingar í dag: 972 Gestir í dag: 18 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930567 Samtals gestir: 88578 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:57:48 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is