27.06.2011 19:54Úrslit landsmóts UMFÍ 50 +Fyrsta landsmót UMFÍ 50 + í hestaíþróttum var sl. föstudag. Mótið var skemmtilegt og margir flottir knapar tóku þátt í mótinu. Það var greinilegt að knapar í þessum aldursflokki gefa yngri knöpum ekkert eftir sem sést vel á einkunnum efstu hrossa. Fjórgangur ![]() úrslit 1 Þórir Ísólfsson / Kvaran frá Lækjamóti 6,27 2 Sverrir Sigurðsson / Arfur frá Höfðabakka 5,83 3 Halldór P. Sigurðsson / Fálki frá Bessastöðum 5,70 4 Þorgeir Jóhannesson / Bassi frá Áslandi 5,60 5 Magnús Ólafsson / Dynur frá Sveinsstöðum 5,57 Fimmgangur ![]() úrslit 1 Sverrir Sigurðsson / Rammur frá Höfðabakka 6,64 2 Þórir Ísólfsson / Návist frá Lækjamóti 6,26 3 Herdís Einarsdóttir / Kasper frá Grafarkoti 6,14 4 Elías Guðmundsson / Frenja frá Vatni 4,60 5 Þorgeir Jóhannesson / Sunna frá Áslandi 3,95 Tölt ![]() úrslit 1 Þórir Ísólfsson / Kvaran frá Lækjamóti 6,61 2 Herdís Einarsdóttir / Kasper frá Grafarkoti 6,56 3 Halldór P. Sigurðsson / Gósi frá Miðhópi 6,44 4 Sverrir Sigurðsson / Vág frá Höfðabakka 6,06 5 Magnús Ólafsson / Gleði frá Sveinsstöðum 5,78 Þytur Skrifað af selma Flettingar í dag: 659 Gestir í dag: 17 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930254 Samtals gestir: 88577 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is