01.08.2011 19:40Úrslit á FákaflugiÞað var góð skráning hjá krökkunum úr Neista á Fákaflug og stóðu þau sig öll frábærlega vel. Alveg nauðsynlegt að mæta og æfa sig í keppnum og skemmtilegast auðvitað að komast í úrslit en það gerðu ungmennin Agnar Logi og Harpa og Lilja María í barnaflokki. Til hamingju öll sem tókuð þátt. Barnaflokkur - A úrslit Sæti Keppandi Einkunn 1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,68 2 Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,62 3 Ingunn Ingólfsdóttir / Morri frá Hjarðarhaga 8,47 4 Hólmfríður Sylvía Björnsdóttir / Fjóla frá Fagranesi 8,15 5 Magnús Eyþór Magnússon / Dögg frá Íbishóli 8,08 6 Rakel Eir Ingimarsdóttir / Birkir frá Fjalli 8,03 7 Lilja Maria Suska / Ívar frá Húsavík 7,91 8 Guðmar Freyr Magnússun / Frami frá Íbishóli 7,77 ![]() Ungmennaflokkur - A úrslit Sæti Keppandi Einkunn 1 Rósa Líf Darradóttir / Ægir frá Móbergi 8,55 2 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Ræll frá Varmalæk 8,32 3 Sigríður María Egilsdóttir / Garpur frá Dallandi 8,29 4 Agnar Logi Eiríksson / Njörður frá Blönduósi 8,13 5 Harpa Birgisdóttir / Dynur frá Sveinsstöðum 7,92 6 Hilda Sól Darradóttir / Saga frá Sandhólaferju 7,88 7 Jónína Lilja Pálmadóttir / Hildur frá Sigmundarstöðum 7,66 Skrifað af selma Flettingar í dag: 972 Gestir í dag: 18 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930567 Samtals gestir: 88578 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:57:48 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is