07.08.2011 23:36

Tamningamenn - hestamenn


Reiðhöllin Arnargerði á Blönduósi er nú laus til leigu. Um er að ræða 20 hesta hesthús með aðgengi að 20x40 metra sambyggðri reiðhöll. Hér er um að ræða frábæra tamningaaðstöðu auk þess sem útreiðaleiðir á svæðinu eru mjög góðar allt í kring og um 300 metrar á skeiðvöll Hestamannafélagsins Neista.

Allar frekari upplýsingar veita Magnús Jósefsson í síma 8973486 eða Hörður í 8940081.


Flettingar í dag: 2032
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 1780
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 1218372
Samtals gestir: 95927
Tölur uppfærðar: 1.8.2025 19:59:01

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere