Verður haldið dagana 20.-21. ágúst 2011 á Kirkjuhvammsvelli á Hvammstanga.
Greinar:
4-gangur og tölt 1.flokkur 4-gangur og tölt 2.flokkur 4-gangur og tölt ungmennaflokkur 4-gangur og tölt unglingaflokkur 4-gangur og tölt barnaflokkur
5-gangur 1.flokkur
T2/slaktaumatölt 1.flokkur
gæðingaskeið
100 metra skeið
300 metra Brokk
300 metra Stökk
Skráning
fer fram á [email protected] og henni lýkur á miðnætti þriðjudaginn
16.ágúst, við skráningu skal koma fram IS númer hests, kennitala knapa, í
hvaða grein og uppá hvora höndina. Fyrsta
skráning kostar 2500 kr. næsta skráning 1500 kr. 1000 kr. fyrir börn og
unglinga. Borga skal skráningargjöld inn á reikning 0159-26-001081 kt.
550180-0499 áður en mótið hefst.
Mótanefnd áskilar sér rétt til þess að fella niður greinar ef ekki næst næg þátttaka.