22.08.2011 09:31Neistafélagar á mótumÞað fer að styttast í að mótahald sumarsins sé á enda en um helgina var Stórmót hestamanna á Melgerðismelum þangað sem ungu Neistafélagarnir fóru og hins vegar var Íþróttamót Þyts á Hvammstanga þangað sem þau eldri mættu. Á Melgerðismelum varð Sigurgeir Njáll Bergþórsson 7. á Hátíð frá Blönduósi Unglingaflokkur A-úrslit
1 Nanna Lind Stefánsdóttir / Vísir frá Árgerði 8,68
2 Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund 8,63
3 Fanndís Viðarsdóttir / Amanda Vala frá Skriðulandi 8,51
4 Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu 8,42
5 Katrín Birna Vignisd / Prinsessa frá Garði 8,38
6 Örn Ævarsson / Askur frá Fellshlíð 8,37
7 Sigurgeir Njáll Bergþórsson / Hátíð frá Blönduósi 8,29 8 Eyrún Þórsdóttir / Stígur frá Skriðu 8,25 Haukur Marian Suska tók þátt í 300 m stökki og varð 5. á Tinnu frá Hvammi 2. Öll úrslit mótsins má sjá hér. Á Íþróttamóti Þyts varð Sandra Marín í 4. sæti í fjórgangi - 2. flokki á Glym frá Akureyri Fjórgangur - 2. flokkur ![]() 1 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Ræll frá Varmalæk 6,77 2 Vigdís Gunnarsdóttir / Sögn frá Lækjamóti 6,50 3 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Vottur frá Grafarkoti 6,27 4 Sandra Marin / Glymur frá Akureyri 6,23 5 Íris Sveinbjörnsdóttir / Bráinn frá Akureyri 5,57 og Ragnar Stefánsson varð 3. í Tölt T2 á Saxa frá Sauðanesi Tölt T2 ![]() 1 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 6,50 2 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Kátur frá Grafarkoti 6,42 3 Ragnar Stefánsson / Saxi frá Sauðanesi 6,04 4 Sverrir Sigurðsson / Arfur frá Höfðabakka 5,00 5 Þóranna Másdóttir / Hvítserkur frá Gauksmýri 4,17 og hann varð einnig í 3. sæti í 100 m flugskeiði á Maur frá Fornhaga 100 m flugskeið 1. Tryggvi Björnsson og Dynfari frá Steinnesi tími: 7,64 2. Þórarinn Eymundsson og Bragur frá Bjarnastöðum tími: 7,65 3. Ragnar Stefánsson og Maur frá Fornhaga 2 tími: 7,84 Önnur úrslit mótsins má sjá á heimastíðu Þyts. Til hamingju öll. Skrifað af selma Flettingar í dag: 972 Gestir í dag: 18 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930567 Samtals gestir: 88578 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:57:48 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is