Fyrstu fjárréttir haustsins á landinu verðan næstkomandi laugardag, 3. september, en þá verður m.a. réttað í Vestur-Húnavatnssýslu og í Skagafirði. Fyrsta stóðrétt haustsins verður einnig sama dag, í Miðfjarðarrétt í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu.

Laxárdalur 2010 - gestum boðið í smalamennsku.