16.09.2011 13:51

Æskan og hesturinn 2011 á DVD


Sýningin Æskan og hesturinn 2011, sem haldin var í vor, var tekinn upp og er til á DVD-diski.

Þeir sem vilja eignast eintak sendi póst á [email protected] eða á vjmyndir@fjölnet.is einnig er hægt að koma við á snyrtistofunni Táin, Skagfirðingabraut 6, Sauðárkróki.

Diskurinn kostar 2,500 + sendingarkostnað ef þarf að senda. Einnig er hægt að safna saman pöntunum á sama svæði og nýta ef einhver er á ferðinni á milli.


Flettingar í dag: 659
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930254
Samtals gestir: 88577
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere