21.09.2011 10:04

Myndir af Laxárdalnum


Veðrið var stórkostlegt sl. laugardag þegar fjöldi fólks fór í stóðsmölun á Laxárdalinn. Fyrir þá sem ekki komust og þá sem fóru og hafa gaman að skoða myndir þá má sjá frábærar myndir sem Jón Sig tók. Einnig eru  nokkrar myndir í albúmi sem fréttaritari tók.




Flettingar í dag: 659
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930254
Samtals gestir: 88577
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere