15.11.2011 10:34

Viðburðir 2012


Viðburðadagatalið 2012 er komið inn.
Eins og sjá má verður mikið um að vera í vetur. Neisti fyrirhugar að vera með 3 mót í Reiðhöllinni og ísmót á Hnjúkatjörn eins og fyrri ár. Ís-landsmót á Svínavatni er á sínum stað svo og Karlareiðin. USAH verður 100 ára 31. mars 2012 og verður afmælishátíð þann dag.
Einhverjar uppákomur eiga eftir að koma inná dagatalið og verður þeim bætt þar inná svo og ef breytingar verða á dagsetningum móta. 



Flettingar í dag: 659
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930254
Samtals gestir: 88577
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere