02.01.2012 09:48Upplýsingar um kynbótasýningar 2012Á fundi Fagráðs í hrossarækt þann 16. desember sl. var sýningaráætlun kynbótadóma fyrir árið 2012 lögð fram, sýningargjöld og einkunnarlágmörk kynbótahrossa á Landsmóti ákveðin. Samkvæmt því munu sýningargjöld verða 18.500 kr. fyrir fullan dóma, en 13.500 kr fyrir sköpulags- eða reiðdóm. Einnig voru einkunnarlágmörk kynbótahrossa á Landsmóti ákveðin og verða þau eftirfarandi: Stóðhestar:
7 vetra og eldri 8,35
6 vetra 8,30
5 vetra 8,15
4 vetra 8,00
Hryssur
7 vetra og eldri 8,25
6 vetra 8,20
5 vetra 8,05
4 vetra 7,90
Þá var eftirfarandi sýningaráætlun ársins lögð fram til samþykktar:
Skrifað af selma Flettingar í dag: 972 Gestir í dag: 18 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930567 Samtals gestir: 88578 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:57:48 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is