17.01.2012 21:04

Knapamerkin komin af stað


Allir hópar í knapamerkjum eru komnir af stað og gaman að sjá hve þátttakan er góð.
Hér koma nokkrar myndir úr fyrstu tímunum en kennd eru knapmerki 1, 2 og 3 í vetur. Kennarar eru Barbara Dittmar, Hafdís Arnardóttir og Ragnhildur Haraldsdóttir.



    

 

   

 






Flettingar í dag: 744
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2042
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 1327766
Samtals gestir: 98631
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 10:53:32

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere