07.02.2012 22:51Mótaraðirnar eru að hefjast. Fyrsta mót vetrarins í Reiðhöllinni verður 16. febrúar. Keppt verður í T7 tölti. Nánar auglýst síðar.
Fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar verður 17.
febrúar á Hvammstanga, sjá fyrri frétt.
Spennandi keppnistímabil framundan
Flettingar í dag: 2956 Gestir í dag: 47 Flettingar í gær: 3994 Gestir í gær: 43 Samtals flettingar: 1223290 Samtals gestir: 95989 Tölur uppfærðar: 2.8.2025 16:29:29
|