16.02.2012 22:50Aldeilis flott og skemmtilegt töltmót í Reiðhöllinni í kvöld. Keppt var í fyrsta skipti í T7 en þar voru 19 skráðir til leiks.
Í B-úrslitum í T7 urðu þessi: 1. Víðir og Snar 2.-3. Sigurður Bjarni og Þokki 2.-3. Veronika og Fiðringur 4. Hanefe og Silfurstígur 5. Sólrún Tinna og Gjá
Í A úrslitum í T7 voru: 1. Þórður Páls og Áfangi 2. Höskuldur og Börkur 3. Ragnhildur og Hatta 4. Víðir og Snar 5. Magnús Ó og Dynur
Úrslit í T1 urðu: 1. Ólafur M og Ódeseifur 2. Magnús Ó. og Gleði 3. Ægir og Gítar 4. Selma og Hátíð 5. Pétur og Prímus
Mótanefnd þakkar öllum þeim sem að þessu móti kom á einn eða annan hátt kærlega fyrir.
Næsta mót er fyrirhugað 26. febrúar á ísnum á Hnjúkatjörn en það verður auglýst þegar nær dregur.
Hér að neðan er smá myndbandssamantekt frá mótinu.
Flettingar í dag: 1327 Gestir í dag: 22 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930922 Samtals gestir: 88582 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:18:56
|