19.02.2012 21:26

Smalabrautin verður sett upp....


Þar sem smalinn í Húnvetnsku liðakeppninni verður nk. laugardag verður brautin sett upp í kvöld og verður uppi:

Mánudagskvöld sett upp kl. 20.00 tekur smá stund, eftir það er hún opin
Þriðjudagskvöld eftir 21.00. Lið 3 kemur og æfir í brautinni kl. 20.00. Þeir gætu verið minna en klst eða svolítið lengur... en eftir það er brautin opin öðrum.
Miðvikudag eftir kl. 17.00
Föstudag eftir kl. 20.00, gæti orðið fyrr.

Mótanefnd



Flettingar í dag: 1968
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 3417
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 1415802
Samtals gestir: 100334
Tölur uppfærðar: 3.11.2025 08:32:51

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere