25.02.2012 20:51Húnvetnska liðakeppnin - smali/skeið úrslitÞá er öðru móti Húnvetnsku liðakeppninnar lokið en keppt var í smala og skeiði á Blönduósi. Góð þátttaka var og var mótið skemmtilegt og spennandi í alla staði. Keppnin var gríðalega jöfn og endaði með því að þrjú lið voru efst og jöfn eftir daginn en lið 1, 2 og 4 fengu öll 56 stig í dag og lið 3 fékk 38 stig. MJÖG SPENNANDI DAGUR !!! Eftir daginn er lið 1 í efsta sætinu með 99,5 stig, næst er lið 2 með 95,5 stig, þá lið 3 með 94,5 stig og lið 4 með 84,5 stig. Þetta gerist ekki meira spennandi !!!!! Einstaklingskeppnin eftir 2 mót er eftirfarandi: 1. flokkur: 1-2. Fanney Dögg Indriðadóttir 22 stig 1-2. Líney María Hjálmarsdóttir 22 stig 3-5. Ísólfur L Þórisson 14 stig 3-5. Stefán Logi Grímsson14 stig 3-5. Elvar Logi Friðriksson 14 stig 2. flokkur 1. Kolbrún Stella Indriðadóttir 12 stig 2. Jónína Lilja Pálmadóttir 11 stig 3-4. Vigdís Gunnarsdóttir 10 stig 3-4. Guðmundur Sigfússon 10 stig 3. flokkur 1. Rúnar 12 stig 2. Irina Kamp 5 stig 3. Julia Gudewill 4 stig Unglingaflokkur 1-2. Ásdís Ósk Elvarsdóttir 6 stig 1-2. Hákon Ari 6 stig 3. Fríða Björg Jónsdóttir 5 stig Þökkum öllum þeim sem að þessu móti kom kærlega fyrir. Flottir félagarnir Rúnar, Liðsstjóri liðs 4 og Kyndill fyrir keppni enda unnu þeir sinn flokk. Hann var líka kampakátur með sitt fólk eftir mót þar sem Lið 4 stóð sig frábærlega og vann alla flokkana. Til hamingju með það. Úrslit (Tími - refstig) urðu þessi: Unglingaflokkur: 1. Hákon Ari Grímsson og Frosti frá Flögu 286 stig 2. Fríða Björg Jónsdóttir og Ballaða frá Grafarkoti 256 stig 3. Kristján Ingi Björnsson og Tvistur 252 stig 4. Haukur Marian Suska og Sleipnir frá Hvammi 222 stig 5. Sigurður Bjarni Aadnegard og Þokki frá Blönduósi 204 stig 3. flokkur 1. Rúnar Örn Guðmundsson og Kyndill frá Flögu 272 stig 2. Julia Gudwill og Auðna frá Sauðadalsá 260 stig 3. Aðalheiður Sveina Einarsdóttir og Össur frá Grafarkoti 238 stig 4. Sigurður Björn Gunnlaugsson og Þyrla frá Nýpukoti 222 stig 5. Irina Kamp og Léttingur frá Laugarbakka 214 stig 2. flokkur 1. Guðmundur Sigfússon og Þrymur 244 stig 2. Halldór Pálsson og Lyfting frá Súluvöllum 238 stig 3. Ingveldur Ása Konráðsdóttir og Fjöður frá Snorrastöðum 236 stig 4. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Kasper frá Grafarkoti 232 stig 5. Garðar Valur Gíslason og Dúkka frá Stórhól 216 stig 6. Magnús Ólafsson og Gleði frá Sveinsstöðum 214 stig 7. Jónína Lilja Pálmadóttir og Hildur frá Sigmundarstöðum 206 stig 8. Barbara Dittmar og Vordís frá Finnstungu 198 stig 9. Eline Schrijver og Snerpa frá Eyri 1. flokkur 1. Stefán Logi Grímsson og Kæla frá Bergsstöðum 286 stig 2. Líney María Hjálmarsdóttir og Kveðja frá Kollaleiru 256 stig 3. Fanney Dögg Indriðadóttir og Sjón frá Grafarkoti 252 stig 4. Elvar Logi Friðriksson og Harpa frá Margrétarhofi 232 stig 5. Hlynur Þór Hjaltason og Skekkja frá Laugarmýri 216 stig 6. Pálmi Geir Ríkharðsson og Heimir frá Sigmundarstöðum 208 stig 7. Þórarinn Óli Rafnsson og Funi frá Fremri-Fitjum 170 stig 8. Magnús Ásgeir Elíasson og Daði frá Stóru-Ásgeirsá 150 stig 9. Sveinn Brynjar Friðriksson og Glanni frá Varmalæk 98 stig Skeið 1. Jóhann B. Magnússon og Vinsæl frá Halakoti 3,65 2. Elvar Logi Friðriksson og Hrappur frá Sauðárkróki 3,81 3. Líney María Hjámarsdóttir og Gola frá Ólafsfirði 3,87 4. Ragnhildur Haraldsdóttir og Steina frá Nykhóli 3,90 5. Tryggvi Björnsson og Rammur frá Höfðabakka 3,91 6. Sæmundur Þ. Sæmundsson og Fatíma frá Mið-Seli 3,96 7. Pálmi Geir Ríharðsson og Ríkey frá Syðri-Völlum 4,00 8. Arnar Bjarki Sigurðsson og Sváfnir frá Söguey 4,03 9. Jakob Víðir Krisjánsson og Gúrku-Blesa fá Stekkjardal 4,06 Skrifað af selma Flettingar í dag: 972 Gestir í dag: 18 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930567 Samtals gestir: 88578 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:57:48 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is