01.03.2012 00:18Uppfærður ráslisti á Ís-landsmótinu á SvínavatniMótið byrjar stundvíslega kl. 10 á laugardagsmorgun á B-flokk síðan A-flokk og endar á tölti. Úrslit verða riðin strax á eftir hverri grein. Skráningar eru um 100 og margt af feikna góðum hrossum. Útvarpað á fm 103,7 Veitingasala verður á staðnum, heitir drykkir, samlokur, pönnukökur, kleinur o.fl. Ekki verður selt inn en skrár verða seldar á 500. kr. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu mótsins. B- flokkur í boði: 1 Helgi Eyjólfsson Friður frá Þúfum 1 Lárus Sindri Lárusson Þokkadís frá Efra-Seli 1 Rúnar Freyr Rúnarsson Fróði frá Torfustöðum 2 Hörður Óli Sæmundarson Albert frá Vatnsleysu 2 Tryggvi Björnsson Spaði frá Fremra-Hálsi 2 Hulda Finnsdóttir Jódís frá Ferjubakka 3 3 Sölvi Sigurðarson Óði Blesi frá Lundi 3 Þórarinn Ragnarsson Hrafnhetta frá Steinnesi 3 Þórður Pálsson Áfangi frá Sauðanesi 4 Eline Manon Schijver Eyvör frá Eyri 4 Ástríður Magnúsdóttir Hróarr frá Vatnsleysu 4 Sigurður Sigurðarson Blæja frá Lýtingsstöðum 5 Baldvin Ari Guðlaugsson Öngull frá Efri Rauðalæk 5 Finnur Bessi Svavarsson Vörður frá Hafnarfirði 5 Vignir Sigurðsson Auður frá Ytri-Hofdölum 6 Jón Helgi Sigurgeirsson Töfri frá Keldulandi 6 Bjarni Sveinsson Leiftur frá Laugardælum 6 Barbara Benzl Dalur frá Háleggsstöðum 7 Selma Svavarsdóttir Hátíð frá Blönduósi 7 Fredrica Fagerlund Leikur frá Lýtingsstöðum 7 Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum 8 Friðgeir Ingi Jóhannsson Reyr frá Hofi 8 Sverrir Sigurðsson Dröfn frá Höfðabakka 8 Jessie Huijbers Daníel frá Vatnsleysu 9 Elvar Einarsson Hlekkur frá Lækjarmóti 9 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund 9 Gestur Freyr Stefánsson Dís frá Höskuldsstöðum 10 Arnar Bjarki Sigurðsson Kaspar frá Kommu 10 Katrín Birna Vignisdóttir Prinsessa frá Garði 10 Sæmundur Þ Sæmundsson Baugur frá Tunguhálsi 2 11 Hörður Óli Sæmundarson Andri frá Vatnsleysu 11 Líney María Hjálmarsdóttir Þytur frá Húsavík 11 Sölvi Sigurðarson Bjarmi frá Garðakoti 12 Jón Helgi Sigurgeirsson Bjarmi frá Enni 12 Torunn Hjelvik Asi frá Lundum II 12 Tryggvi Björnsson Stimpill frá Vatni 13 Sigurður Sigurðarson Glæða frá Þjóðólfshaga 1 13 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Evelyn frá Litla Garði 13 Stefán Birgir Stefánsson Gangster frá Árgerði 14 Páll Bjarki Pálsson Reynir frá Flugumýri 14 Ástríður Magnúsdóttir Núpur frá Vatnsleysu 14 Karen Ósk Guðmundsdóttir Kjarkur frá Flögu A-flokkur í boði: 1 Sæmundur Þ Sæmundarson Mirra frá Vindheimum 1 Jóhann B. Magnússon Hera frá Bessastöðum 2 Ásdís Helga Sigursteinsd Kiljan frá Árgerði 2 Vignir Sigurðsson Spói frá Litlu- Brekku 3 Eline Manon Schijver Snerpa frá Eyri 3 Elvar Eylert Einarsson Starkaður frá Stóru Gröf Ytri 4 Tryggvi Björnsson Rammur frá Höfðabakka 4 Baldvin Ari Guðlaugsson Bergsteinn frá Akureyri 5 Finnur Bessi Svavarson Öskubuska frá Litladal 5 Friðgeir Ingi Jóhannsson Ljúfur frá Hofi 6 Gestur Freyr Stefánsson Sveipur frá Borgarhóli 6 Sæmundur Þ Sæmundarson Þyrill frá Djúpadal 7 Sverrir Sigurðsson Diljá frá Höfðabakka 7 Torunn Hjelvik Laufi frá Bakka 8 Sigurður Sigurðarson Frosti frá Efri-Rauðalæk 8 Vignir Sigurðsson Lygna frá Litlu- Brekku 9 Stefán Birgir Stefánsson Tristan frá Árgerði 9 Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju 10 Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum 10 Ásdís Helga Sigursteinsd Hvinur frá Litla-Garði 11 Jóhann B. Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum 11 Páll Bjarki Pálsson Seiður frá Flugumýri 2 12 Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði 12 Hans Thor Hilmarsson Lotta frá Hellu Tölt í boði: 1 Sölvi Sigurðarson Óði Blesi frá Lundi 1 Baldvin Ari Guðlaugsson Senjor frá Syðri Ey 1 Hörður Óli Sæmundarson Albert frá Vatnsleysu 2 Hekla Katharína Kristinsd Hrymur frá Skarði 2 Tryggvi Björnsson Spaði frá Fremra-Hálsi 2 Vignir Sigurðsson Auður frá Ytri- Hofdölum 3 Jóhann B. Magnússon Oddviti frá Bessastöðum 3 Líney María Hjálmarsdóttir Völsungur frá Húsavík 3 Lárus Sindri Lárusson Þokkadís frá Efra- Seli 4 Rúnar Freyr Rúnarsson Fróði frá Torfustöðum 4 Sigurður Sigurðarson Blæja frá Lýtingsstöðum 4 Sæmundur Þ Sæmundarson Baugur frá Tunguhálsi 2 5 Hulda Finnsdóttir Jódís frá Ferjubakka 3 5 Elvar Einarsson Lárus frá Syðra-Skörðugili 5 Höskuldur Birkir Erlingsson Börkur frá Akurgerði 6 Guðlaugur Arason Logar frá Möðrufelli 6 Stefanie Wermelinger Njála frá Reykjavík 6 Sölvi Sigurðarson Dóri frá Melstað 7 Finnur Bessi Svavarsson Drafnar frá Þingnesi 7 Jón Helgi Sigurgeirsson Töfri frá Keldulandi 7 Þórarinn Ragnarsson Hrafnhetta frá Steinnesi 8 Bjarni Sveinsson Leiftur frá Laugardælum 8 Barbara Wenzl Dalur frá Háleggstöðum 8 Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum 9 Jessie Huijbers Daníel frá Vatnsleysu 9 Baldvin Ari Guðlaugsson Geisli frá Efri Rauðalæk 9 Vignir Sigurðsson Lygna frá Litlu - Brekku 10 Gestur Freyr Stefánsson Sveipur frá Borgarhóli 10 Tryggvi Björnsson Stimpill frá Vatni 10 Arnar Bjarki Sigurðarson Rán frá Neistastöðum 11 Sigurður Sigurðarson Glæða frá Þjóðólfshaga 1 11 Selma Svavarsdóttir Hátíð frá Blönduósi 11 Sölvi Sigurðarson Kolvakur frá Syðri- Hofdölum 12 Hörður Óli Sæmundarson Andri frá Vatnsleysu 12 Líney María Hjálmarsdóttir Kristall frá Varmalæk 12 Katrín Birna Vignisdóttir Prinsessa frá Garði Skrifað af selma Flettingar í dag: 972 Gestir í dag: 18 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930567 Samtals gestir: 88578 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:57:48 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is