05.03.2012 10:51Grunnskólamót - úrslitgær var haldið í Þytsheimum á Hvammstanga fyrsta af þremur Grunnskólamótum hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra í vetur. Æskulýðsnefndir félaganna standa að þessari mótaröð. Þátttökurétt hafa börn og unglingar á grunnskólaaldri á svæðinu og keppa þau í nafni þess skóla sem þau stunda nám við, skólarnir eru alveg ótengdir mótunum að öðru leiti. Mótið tókst mjög vel, góð þátttaka, góð stemning og gott veður. Æskulýðsnefnd Þyts þakkar öllum keppendum, aðstandendum þeirra og öllum starfsmönnum kærlega fyrir mjög góðan dag. Úrslitin voru eftirfarandi: Fegurðarreið 1.-3. bekkur 1. Björg Ingólfsdóttir og Hnokki frá Dýrfinnustöðum Varmahlíðarskóli 7,75 2. Jón Hjálmar Ingimarsson og Flæsa frá Fjalli Varmahlíðarskóli 6,25 3. Júlía Kristín Pálsdóttir og Náð frá Flugumýri Varmahlíðarskóli 5,50 4. Einar Pétursson og Prímus frá Brekkukoti Húnavallaskóli 5,25 5. Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Uggur frá Grafarkoti Gr. Húnaþings vestra 4,00 Tölt 4.-7. bekkur B-úrslit 6. Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi Blönduskóli 5,67 7. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Gjá frá Hæli Húnavallaskóli 5,17 8. Viktor Jóhannes Kristófersson og Geilsi frá Efri-Þverá Gr. Húnaþings vestra 4,42 9. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir og Funi frá Fremri-Fitjum Gr. Húnaþings vestra 4,42 Tölt 4.-7. bekkur A-úrslit 1. Ingunn Ingólfsdóttir og Hágangur frá Narfastöðum Varmahlíðarskóli 6,42 2. Rakel Eir Ingimarsdóttir og Vera frá Falli Varmahlíðarskóli 6,17 3. Viktoría Eik og Máni frá Fremri-Kvestu Varmahlíðarskóli 5,83 4. Karitas Aradóttir og Gyðja frá Miklagarði Gr. Húnaþings vestra 5,83 5. Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi Blönduskóli 5,75 6. Lilja María Suska og Feykir frá Stekkjardal Húnavallaskóli 5,33 Tölt 8.-10. bekkur B-úrslit 5. Helga Rún Jóhannsdóttir og Logadís frá Múla Gr. Húnaþings vestra 6,50 6. Sigurgeir Njáll Bergþórsson og Hátið frá Blönduósi Blönduskóli 6,33 7. Gunnar Freyr Gestsson og Flokkur frá Borgarhóli Varmahlíðarskóli 6,33 8. Ragnheiður Petra Óladóttir og Rán frá Skefilsstöðum Árskóli 6,25 9. Ragna Vigdís Vésteinsdóttir og Glymur frá Hofsstaðaseli Varmahlíðarskóli 5,67 Tölt 8.-10. bekkur A-úrslit 1. Þórdís Inga Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi Varmahliðarskóli 7,50 2. Birna Olivia Agnarsdóttir og Jafet frá Lækjamóti Gr. Húnaþings vestra 6,83 3. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Ópera frá Brautarholti Varmahliðarskóli 6,67 4. Fanndís Ósk Pálsdóttir og Glaðværð frá Fremri-Fitjum Gr. Húnaþings vestra 6,58 5. Helga Rún Jóhannsdóttir og Logadís frá Múla Gr. Húnaþings vestra 6,33 Skeið 8.-10. bekkur 1. Helga Rún Jóhannsdóttir og Hvirfill frá Bessastöðum Gr. Húnaþings vestra 4,46 2. Haukur Marian Suska og Tinna frá Hvammi II Húnavallaskóli 4,70 3. Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá Gr. Húnaþings vestra 4,76 4. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Hrappur frá Sauðárkróki Varmahliðarskóli 4,77 5. Hanna Ægisdóttir og Gúrkublesa frá Stekkarhlíð Húnavallaskóli 5,01 Skrifað af selma Flettingar í dag: 972 Gestir í dag: 18 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930567 Samtals gestir: 88578 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:57:48 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is