08.03.2012 23:08Úrslit í fjórgangiGóð þátttaka var á fjórgangsmótið í Reiðhöllinni í kvöld og skemmtilegt stemming. Úrslit urðu þessi: Unglingaflokkur: 1. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Gjá frá Hæli 2. Friðrún Fanný Guðmundsdóttir og Demantur frá Blönduósi 3. Haukur Marian Suska og Esja frá Hvammi 2 4. Lilja María Suska og Feykir frá Stekkjardal 5. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Ör frá Hvammi 1 6. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Djákni frá Bakka Áhugamannaflokkur: 1. Selma Svavarsdóttir og Hátíð frá Blönduósi 2. Rúnar Örn Guðmundsson og Kasper frá Blönduósi 3. Þórólfur Óli Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi 4. Hörður Ríkharðsson og Gleypnir frá Steinnes 5. Guðmundur Sigfússong og Þrymur frá Holti 6. Veronika og Stjarni frá Hálsi Opinn flokkur: 1. Víðir Kristjánsson og Börkur frá Brekkukoti 2. Ólafur Magnússon og Heilladís frá Sveinsstöðum 3. Karen Ósk Guðmundsdóttir og Kjarkur frá Flögu 4. Ægir Sigurgeirsson og Hrókur frá Grænuhlíð 5. Valur K Valsson og Kládíus frá Kollaleiru Skrifað af selma Flettingar í dag: 1327 Gestir í dag: 22 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930922 Samtals gestir: 88582 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:18:56 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is