22.03.2012 08:36Ólafur og Gáski sigruðu töltiðMeistardeild Norðurlands Tölt Ólafur Magnússon og Gáski frá Sveinsstöðum sigruðu töltið í Meistardeild Norðurlands sem fram fór í kvöld í Svaðastaðahöllinni. Sigur þeirra var öruggur og sá fjórði í töltkeppni Meistaradeildarinnar frá upphafi. Það var strax ljóst í forkeppninni að þeir félagar væru í fantaformi en eftir hana voru þeir efstir með 7,57 í einkunn. Næstir komu Bjarni Jónasson á Roða frá Garði með 7,17 og Sölvi Sigurðarson á Glað frá Grund með 7,07. Aðrir í A úrslitum voru Tryggvi Björnsson á Stórval frá Lundi með 7,0 og Baldvin Ari sem sigraði B úrslitin á Senjor frá Syðri - Ey með 7,22 í einkunn. Röð þriggja efstu manna breyttist ekki í A úrslitum en Tryggvi og Baldvin Ari höfðu sætaskipti. Ólafur og Gáski sýndu snildartilþrif í kvöld og yfirferðin á tölti er engu lík hjá þeim félögum. Ljósmynd / Rósberg Óttarsson A úrslit Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum 7,89
Stigakeppni knapa Bjarni Jónasson 22 stig Skrifað af selma Flettingar í dag: 972 Gestir í dag: 18 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930567 Samtals gestir: 88578 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:57:48 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is