22.03.2012 22:06

Frábært færi á Svínavatni




Ægir stórbóndi sendi okkur þessa mynd í dag en þeir félagarnir tóku sprett á Svínavatni til að sýna okkur hinum hvað færið væri frábært. Þannig að allir að mæta á Vetraleika Neista sem verða á laugardaginn kl. 13.
Fyrir þá sem ekki ætla að keppa á hesti geta tekið skautana  með og þeir gætu t.d. keppt í skautahlaupi  emoticon

Skráning í tölt- og bæjarkeppnina er á netfang Neista neisti.net@simnet.is fyrir kl. 12.00 á hádegi  föstudaginn 23. mars.
 


Flettingar í dag: 998
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 2946
Gestir í gær: 81
Samtals flettingar: 933539
Samtals gestir: 88652
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:23:43

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere