Ægir stórbóndi sendi okkur þessa mynd í dag en þeir félagarnir tóku sprett á Svínavatni til að sýna okkur hinum hvað færið væri frábært. Þannig að allir að mæta á Vetraleika Neista sem verða á laugardaginn kl. 13. Fyrir þá sem ekki ætla að keppa á hesti geta tekið skautana með og þeir gætu t.d. keppt í skautahlaupi
Skráning í tölt- og bæjarkeppnina er á netfang Neista neisti.net@simnet.is fyrir kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 23. mars.