01.04.2012 11:30Töltmót í Reiðhöllinni ArnargerðiOpið töltmót verður haldið þriðjudagskvöldið 3. apríl kl.20.00 í Reiðhöllinni Arnargerði. Keppt verður í flokki barna, unglinga, áhugamanna og í opnum flokki. Skráningargjald er kr.1.000 fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur eftir það. Skráning sendist á netfang [email protected] fyrir miðnætti sunnudagskvöld 1. apríl. Fram þarf að koma knapi og hestur og upp á hvaða hönd skal riðið sem og í hvaða flokki er keppt. Skráningargjöld skal greiða inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 fyrir mót. Mótið er síðasta mótið til stigasöfnunar Neistafélaga en þar er spennan í hámarki. Spurning hverjir vinna ![]() Opinn flokkur stig Víðir Kristjánsson 25 Ægir Sigurgeirsson 24 Ólafur Magnússon 23 Pétur Sæmundsson 17 Eline Manon Schrijver 11 Áhugamannaflokkur stig Selma Svavarsdóttir 20 Magnús Ólafsson 20 Þórólfur Óli Aadnegaard 20 Höskuldur Erlingsson 18 Rúnar Örn Guðmundsson 11 Unglingaflokkur stig Hákon Grímsson 23 Friðrún Fanný 19 Haukur Suska 19 Hanna Ægisdóttir 17 Sigurgeir Njáll Bergþórsson 10 Skrifað af selma Flettingar í dag: 972 Gestir í dag: 18 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930567 Samtals gestir: 88578 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:57:48 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is