17.05.2012 12:40

Hesteigendafélagið - fundur


Fundur verður haldinn í Reiðhöllinni Arnargerði
á vegum Hesteigendafélags Blönduóss,

fimmtudaginn 17. maí kl. 20.30.

Fundarefni, kynnt verður landmat Blönduóssbæjar á beitarhólfum. Fundarmenn hafi með sér landnúmer sín.

Stjórnin



Flettingar í dag: 1968
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 3417
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 1415802
Samtals gestir: 100334
Tölur uppfærðar: 3.11.2025 08:32:51

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere