21.05.2012 07:31Landsmót hestamanna 2012 - vaktir hestamannafélaganna
Vaktir hestamannafélaganna á Landsmóti 2012 eru með sama móti og áður. Helstu störf á þeim vöktum eru eftirfarandi: Hliðvarsla Starfsmenn vaktana skulu hafa náð 18.ára aldri. Starfsmenn hafa aðgang að mótinu á meðan á vöktum þeirra stendur en fá ekki almennan aðgöngumiða. Einnig má nefna að starfsmönnum er skaffaður matur á meðan á vakt stendur. Þeir sem hafa áhuga á því að starfa á þessum vöktum eru beðnir um að hafa samband í gegnum netfangið [email protected] við fyrsta tækifæri og gildir þar reglan að fyrstur kemur fyrstur fær. Mikilvægt er að senda Nafn, kennitölu, nafn hestamannafélags og símanúmer. Mér til aðstoðar verður Ragna Rós Bjarkadóttir og munum við hafa samband í framhaldinu til þess að finna útúr því hvað hentar hverjum og hvernær. Þessar vaktir
tókust mjög vel á síðasta móti og vonumst við til að sunnlendingar standi sig
jafn vel og norðlendingar gerðu á síðasta móti. Koma svo! Hugrún Ósk
Ólafsdóttir Skrifað af selma Flettingar í dag: 1327 Gestir í dag: 22 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930922 Samtals gestir: 88582 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:18:56 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is