
Dagskrá mótsins er eftirfarandi :
Laugardagur
Keppni hefst kl. 11:00
Keppni lýkur kl. 17:00
Sunnudagur
Keppni hefst kl. 11:00
Keppni lýkur kl. 16:00
Flokkarnir og greinarnar á mótinu er eftirfarandi:
Keppnisflokkar:
Börn 11 - 13 ára
Unglingaflokkur 14 - 17 ára
Ungmennaflokkur 18 ára
Keppnisgreinar:
Tölt og fjórgangur 11 - 13 ára
Tölt, fjórgangur og fimmgangur 14 - 17 ára
Tölt, fjórgangur og fimmgangur 18 ára
Keppt er samkvæmt reglum Landssambands hestamannafélaga og verðlaunaafhending fer fram að keppni lokinni.
Nánari upplýsingar á http://www.umfi.is/umfi09/unglingalandsmot/