15.11.2012 16:59

Í Þytsheimum 1. des.

Vöru- og sölukynning

Þann 1. desember nk. verða verslanirnar Kidka, Knapinn Borgarnesi ofl. með kynningu og sölu á vörum sínum í Þytsheimum.  Þetta mæltist vel fyrir í fyrra, nýtið ykkur tækifærið og verslið í heimabyggð!
Nánar auglýst síðar.  

Fræðslunefnd

Sýnikennslur í Þytsheimum

Laugardagskvöldið 1.desember verða áhugaverðar sýnikennslur fyrir alla hestamenn í Þytsheimum.
Allur aðgangseyrir rennur óskiptur til Hestamannafélagsins Þyts.
Nánari dagskrá auglýst síðar.


Flettingar í dag: 744
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2042
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 1327766
Samtals gestir: 98631
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 10:53:32

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere