25.11.2012 23:00UppskeruhátíðinUppskeruhátíð húnvetnskra bænda og hestamanna var í gærkvöldi og tókst vel eins og alltaf. Eins og fyrri ár voru veitt verðlaun fyrir hesta, kýr og kindur..... Knapi ársins 2012 hjá Hestamannafélaginu Neista er Ólafur Magnússon. Hann gerir það alltaf gott á þeim mótum sem hann mætir. Var í KS-deildinni, í 1. sæti í tölti. Í úrslitum í tölti á Ís-landsmót og á Landsmóti varð hann í 10. sæti í B-flokk og 15. sæti í tölti á Gáska frá Sveinsstöðum. Óli tekur hér við viðurkenningu og auðvitað fær Inga Sóley blóm Óli og Gáski á Landsmóti 2012 Innilega til hamingju með flottan árangur. Að venju veittu Samtök Hrossabænda í A.-Hún ræktendum í félaginu viðurkenningar fyrir hæst dæmdu kynbótahrossin. Þeir félagarnir Magnús Jósefsson og Magnús Jósefsson (Þorlákur Sveinsson) sáu um að veita þær viðurkenningar ![]() ![]() Viðurkenningar kynbótahrossa: Hryssur 4 vetra
5 vetra
6 vetra Kátína frá Steinnesi F. Garpur frá Hvoli M. Kylja frá Steinnesi B: 7,57 H: 8,38 A: 8,06 Ræktendur og eigendur: Magnús Jósefsson og Tryggvi Björnsson Sýnandi: Tryggvi Björnsson Magnús var hoppandi kátur með verðlaun fyrir Kátínu 7 vetra og eldri
Stóðhestar 5 vetra
6 vetra
7 vetra og eldri
Sölufélagsbikarinn fær hæst dæmda hryssa á héraðsýningu í Húnaþingi í eigu heimamanns. Búnaðarbankabikarinn fær hæst dæmdi stóðhestur á héraðssýningu í Húnaþingi í eigu heimamanns.
Kompás frá Skagaströnd Sveinn og Líney með veðlaunin fyrir Kompás Ræktunarbú 2012 : Sunnukvistir, Skagaströnd Glæsilegur árangur, innilega til hamingju Sveinn og Líney. Skrifað af selma Flettingar í dag: 1327 Gestir í dag: 22 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930922 Samtals gestir: 88582 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:18:56 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is