06.01.2013 10:31

Mótaröð Neista




Neisti fyrirhugar að vera með mótaröð í Reiðhöllinni og ísmót í vetur.
Ísmótið á Svínavatni, Svínavatn 2013, verður á sínum stað.

Dagatalið kemur inn von bráðar og verða dagsetningar móta settar þar inn og bætt þar inná ef breytingar verða á dagsetningum. 


Mótin í Reiðhöllinni og ístöltið eru stigakeppni fyrir Neistafélaga, þar sem stigahæsti keppandinn í hverjum flokki fyrir sig hlýtur verðlaun fyrir samanlagðan árangur á mótunum.

Fyrirhugaðir mótadagar:

14. febrúar - Valentínusartölt  T7
23. febrúar  - Ísmót
2. mars  - Svínavatn 2013
7. mars - fjórgangur
21. mars - tölt T1
4. apríl - fimmgangur og tölt


Flettingar í dag: 1327
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930922
Samtals gestir: 88582
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:18:56

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere