16.01.2013 14:37

Folaldasýningin, lokaskráningardagur á morgun 17. jan !!!


Folaldasýning verður haldin
í Reiðhöllinni Arnargerði, Blönduósi
sunnudaginn 20. janúar, kl. 14.00.



Sýningargjald er 2.000 kr á folald og opið fyrir alla að mæta með folöld á sýninguna.

Dómari velur besta folaldið í flokkum hesta og hryssna en áhorfendur velja álitlegasta folaldið í sömu flokkum. Skráning á netföngin [email protected] og [email protected] fyrir 17. janúar.

Veglegir follatollar verða í verðlaun t.d. Aldur frá Brautarholti aðaleinkunn 8,25, Brennir frá Efri-Fitjum aðaleinkunn 8.01, Grettir frá Grafarkoti aðaleinkunn 8,23 og Klængur frá Skálakoti aðaleinkunn 8,38.

Hrossaræktarsamtök A-Hún


Flettingar í dag: 1327
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930922
Samtals gestir: 88582
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:18:56

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere