Frá æfingum upp í afköst
Notkun fimiþjálfunar til þess að bæta gangtegundir
Fræðslukvöld Hólanema miðvikudaginn 13. febrúar.

Þau Bjarni Sveinsson, Carrie Lyons Brandt og Sara Pesenacker
verða með stuttan fyrirlestur og loks sýnikennslu
í Reiðhöllinni á Blönduósi kl. 20:00 þann 13. febrúar
um þjálfun gangtegunda og hvernig má notfæra
sér fimiþjálfun til þess að bæta hestinn.
Aðgangseyrir kr. 500, léttar veitingar í boði.
(ekki tekið við greiðslukortum)