14.02.2013 23:05Úrslit úr T7Mjög góð skráning var á tölt T7 mót í Reiðhöllinni í kvöld þar sem úrslit urðu þessi: Unglingaflokkur, 16 ára og yngri: 1. Sigurður Bjarni og Prinsessa frá Blönduósi 2. Lilja Maria og Hamur frá Hamrahlíð 3. Sólrún Tinna og Gjá frá Hæl 4. Ásdís Brynja og Eyvör frá Eyri 5. Hrafnhildur og Funi frá Leysingjastöðum 6. Ásdís Freyja og Hrókur frá Laugabóli Áhugamannaflokkur: 1. Rósanna og Fáni frá Lækjardal 2. Jóhannes Geir og Hula frá Efri-Fitjum 3. Höskuldur og Börkur frá Akurgerði 4. Sonja Suska og Feykir frá Stekkjardal 5. Magnús og Dynur frá Sveinsstöðum 6. Þórólfur Óli og Þokki frá Blönduósi 7. Karen Ósk og Þula frá Ármóti Opinn flokkur: 1. Hjörtur og Syrpa frá Hnjúkahlíð 2. Maríanna og Sóldögg frá Kaldárbakka 3. Ægir og Gítar frá Stekkjardal 4. Tryggvi og Sóldís frá Kommu 5. Greta B. og Nepja frá Efri-Fitjum 6. Rúnar Örn og Kasper frá Blönduósi 7. Þórður og Áfangi frá Sauðanesi Sigurbjörg Þórunn Jónsdóttir eða Didda í Litladal, eins og hún er alltaf kölluð, gaf 1. verðlaun í öllum flokkum en það voru hestastyttur sem hún hannaði og tálgaði. Hún gaf þær í tilfefni 70 ára afmælis Neista í minningu föður hennar Jóns Jónssonar frá Stóradal. Færum við henni bestu þakkir fyrir. Skrifað af selma Flettingar í dag: 972 Gestir í dag: 18 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930567 Samtals gestir: 88578 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:57:48 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is