04.03.2013 21:17

Ólafur íþróttamaður ársins



mynd: huni.is

96. ársþing Ungmennasambands Austur Húnvetninga fór fram um helgina en þar var Ólafur Magnússon valinn íþróttamaður ársins hjá aðildarfélögum USAH en hann stóð sig frábærlega vel á keppnisvellinum á síðastliðnu ári.

Ólafur tók m.a. þátt í KS-deildinni, vann töltið og varð í 2. sæti í fjórgangi. Einnig tók hann þátt á Íslandsmóti og var þar í úrslitum í tölti. Hann vann B-flokk á félagsmóti Neista og varð í 10. sæti í B-flokki á Landsmóti á Gáska frá Sveinsstöðum.

Frábær árangur og innilega til hamingju.






Flettingar í dag: 972
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930567
Samtals gestir: 88578
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:57:48

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere