09.03.2013 10:25

Ráslisti Grunnskólamótsins í Þytsheimum


Annað Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra verður í Þytsheimum á Hvammstanga sunnudaginn 10. mars kl. 13:00.

Dagskrá:

Fegurðarreið 1. - 3. bekkur
Tölt 8. - 10. bekkur
B-úrslit í tölti 8. - 10. bekkjar
15 mínútna hlé
Tölt 4. - 7. bekkur
Úrslit í tölti 4. - 7. bekkjar
A-úrslit í tölti 8. - 10. bekkjar
15 mínútna hlé
Skeið

Ráslistinn er  hér á heimasíðu Þyts.


Flettingar í dag: 2757
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 3994
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1223091
Samtals gestir: 95989
Tölur uppfærðar: 2.8.2025 16:06:36

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere