07.04.2013 23:14Úrslit í fimmgangi og töltiSíðasta mót í Mótaröð Neista var í kvöld en keppt var í fimmgangi og tölti. Góð þátttaka var á öll mótin og var Mótaröðin vel heppnuð. Bestu þakkir til allra keppenda, starfsfólks og áhorfenda. Úrslit í kvöld urðu þessi: Fimmgangur: 1. Tryggvi Björnsson og Sóldís frá Kommu 2. Sonja Noack og Bú-Álfur frá Vakurstöðum 3. Jón Gíslason og Hvinur frá Efri-Rauðalæk 4. Þórólfur Óli Aadnegard og Miran frá Kommu 5. Jóhanna Stella Jóhannsdóttir og Hnakkur frá Reykjum Unglingaflokkur: 1. Kristófer Már Tryggvason og Áfangi frá Sauðanesi 2. Sigurður Bjarni Aadnegard og Þokki frá Blönduósi 3. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Eyvör frá Eyri 4. Lilja Maria Suska og Hamur frá Hamrahlíð 5. Sigurgeir Njáll Bergþórsson og Gletta frá Blönduósi Áhugamannaflokkur: 1. Magnús Ólafsson og Gáski frá Sveinsstöðum 2. Selma Svavarsdóttir og Hátíð frá Blönduósi 3.-4. Þórólfur Óli Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi 3.-4. Höskuldur B. Erlingsson og Börkur frá Akurgerði 5. Sonja Suska og Feykir frá Stekkjardal 6. Jón Gíslason og Hvinur frá Efri-Rauðalæk Opinn flokkur: 1. Ragnhildur Haraldsdóttir og Börkur frá Brekkukoti 2. Tryggvi Björnsson og Kjói frá Steinnesi 3. Hjörtur Karl Einarsson og Syrpa frá Hnjúkahlíð 4. Ægir Sigurgeirsson og Gítar frá Stekkjardal 5. Víðir Kristjánsson og Hatta frá Akureyri Í einstaklingskeppninni urðu úrslit þessi: Unglingaflokkur 1. Sigurður Bjarni Aadnegard 2. Sólrún Tinna Grímsdóttir 3. Lilja Maria Suska Áhugamannaflokkur: 1. Magnús Ólafsson 2. Þórólfur Óli Aadnegard 3. Jón Gíslason Opinn flokkur: 1. Hjörtur Karl Einarsson 2. Ragnhildur Haraldsdóttir 3. Ægir Sigurgeirsson Sigurbjörg Þórunn Jónsdóttir gaf á öll mótin 1. verðlaun í öllum flokkum. Það voru hestastyttur sem hún hannaði og tálgaði. Hún gaf þær í tilfefni 70 ára afmælis Neista í minningu föður hennar Jóns Jónssonar frá Stóradal. Færum við henni bestu þakkir fyrir. Skrifað af selma Flettingar í dag: 659 Gestir í dag: 17 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930254 Samtals gestir: 88577 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is