22.04.2013 14:36

Æfingar fyrir afmælissýninguna standa yfir


Afmælissýning Neista er nk. sunnudag og það eru stanslausar æfingar í reiðhöllinni þessa dagana og ósjaldan sem við sjáum þessa sjón, mismunandi hestakerrur koma og fara öll kvöld....



Einn hópur af mörgum að æfa í síðustu viku
...



og þessi kátu ungmenni mætt á laugardegi til að æfa en sum þeirra eru að heiman í framhaldsskóla og æfa því bara um helgar.

Hjördís, Hrafnhildur og Friðrún.....


og Sigurgeir, Hákon og Haukur.


Flettingar í dag: 744
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2042
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 1327766
Samtals gestir: 98631
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 10:53:32

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere