13.08.2013 22:00

Framkvæmdir á vellinum

Miklar framkvædir hafa verið að undanförnu á vellinum en búið er að gera snúningshringi í báðum endum vallarins svo hægt sé að halda kynbótasýningar á vellinum.

Fréttaritari fór og hitta strákana Tryggva og Þórð í dag og þeir létu vel af sér, allt klárt fyrir fimmtudag en þá verður síðsumarsýningin.
 

 

Tryggva fannst ekkert leiðinlegt að moka möl í völlinn.

 

Spurning hvort Tryggva finnist skemmtilegra að fara brautina á þessu tæki eða hrossi :)

 

Búið er að taka vel úr hólnum og nægt pláss fyrir snúning.

 

Og nýja dómshúsið komið á sinn stað.

 

Flettingar í dag: 1598
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 931193
Samtals gestir: 88586
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:40:08

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere