02.10.2013 17:36

Ný heimasíða Knapamerkjanna

 

Í loftið er komin endurnýjuð og uppfærð heimasíða Knapamerkjanna, knapamerki.is. Á síðunni er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar fyrir þá sem sækja nám í Knapamerkjum eða eru að kenna þau. Þar er meðal annars hægt að skoða og prenta út próf, sjá myndbönd af reiðprófum, nálgast lista yfir reiðkennara og dómara, panta bækur og senda inn fyrirspurnir. Hægt er að komast inn á heimasíðu Knapamerkjanna með því að fara inn á holar.is og finna þar tengil sem heitir Knapamerki eða með því að slá beint inn vefslóðina: www.knapamerki.is

 

Skemmtileg umfjöllun er um hestamannafélagið Neista á síðunni, endilega kíkið á það:
http://knapamerki.is/frttir/2013/6/10/molar-vori-2013

 

Flettingar í dag: 1092
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2042
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 1328114
Samtals gestir: 98631
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 11:14:34

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere