27.02.2014 15:47

Svínavatn laugardaginn 1. mars

 

 

Mótið verður haldið laugardaginn 1. mars og hefst stundvíslega klukkan 11 á B-flokk, síða kemur A-flokkur og endað er á tölti.

Úrslit verða riðin strax á eftir hverri grein.

Ísinn er afbragðs góður og vel lítur út með veður og færi.

Skráningar eru rúmlega 130 og þar af er fjöldi af landsþekktum gæðingum.

Ráslistar og aðrar upplýsingar eru birtar á heimasíðu mótsins http://www.is-landsmot.is/

Gott hljóðkerfi og útvarpsútsending þar sem einkunnir verða kynntar jafnóðum.

Veitingasala á staðnum, heitir drykkir, samlokur, pylsur o.fl. posi.

Vegna góðs stuðnings styrktaraðila mótsins, er aðgangur ókeypis og allir hvattir til að koma  og njóta þessarar mestu gæðingaveislu ársins á svæðinu.

Flettingar í dag: 1598
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 931193
Samtals gestir: 88586
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:40:08

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere