02.03.2014 00:02Úrslit á Svínavatni, Tryggvi sigraði A-flokkinn 3 árið í röðÞá er lokið enn einu frábæru ísmóti á Svínavatni. Veður og færi eins og best verður á kosið og dagskráin gekk vel og snuðrulaust fyrir sig. Hestakosturinn magnaður og þá sérstaklega í B-flokki þar sem hann hefur sennilega aldei verið sterkari.
Glæsilegasti hestur mótsins var valin Síbil frá Torfastöðum sem hlaut m.a. 10 fyrir yfirferð í tölti en Hans Þór Hilmarsson og Síbil sigruðu með yfirburðum bæði B-flokkinn með 9,21 í einkunn og töltið með 8,50 í einkunn.
Tryggvi Björnsson sigraði A flokkinn þriðja árið í röð og núna á glæsihryssunni Þyrlu frá Eyri en þau hlutu 8,74 í einkunn.
Kærar þakkir til áhorfenda, starfsmanna og ekki síst til knapa sem margir komu um langan veg létu aldrei bíða eftir sér á mótinu. Væntanlega sjáumst við svo 28. febrúar á næsta ári.
Kaupfélag V - Húnvetninga býður upp á A - flokk Sæti Knapi Hestur Samtals Tryggvi Björnsson Þyrla frá Eyri 8,74 Ísólfur Líndal Gandálfur frá Selfossi 8,57 Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Ársól frá Bakkakoti 8,51 Líney María Hjálmarsdóttir Kunningi frá Varmalæk 8,49 Logi Þór Laxdal Vörður frá Árbæ8,40 Jakob Sigurðarson Ægir frá Efri-Hrepp 8,39 Elvar Einarsson Mánadís frá Akureyri 8,30 Gunnar Arnarson Hreggviður frá Auðholtshjáleigu 8,29 Tölt úrslit
Húsherji ehf-Svínavatni
Flettingar í dag: 1598 Gestir í dag: 26 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 931193 Samtals gestir: 88586 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:40:08 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is