12.03.2014 23:54

Námskeið í boði Hólaskóla

Reiðkennaraefni Hólaskóla bjóða upp á reiðnámskeið fyrir almenning í reiðhölllinni á Blönduósi 22.-23. mars 2014.
Verðið mun fara eftir þátttöku en er einungis upp í leigu á reiðhöllinni þar sem námskeiðið er í  boði Hólaskóla.
Kennarar á námskeiðinu verða Gloria Kucel, Petronella Hannula og Astrid Skou Buhl.

Aldurstakmark á námskeiðið er 14 ára.
 

Skráning á: [email protected]
Flettingar í dag: 359
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 3417
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 1414193
Samtals gestir: 100325
Tölur uppfærðar: 3.11.2025 03:38:52

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere