09.06.2014 22:16

Æfingar á vellinum

 

Við fengum þær upplýsingar að sömu helgi og félagsmótið okkar. þ.e. næstkomandi helgi verður Íslandsmótið í haglabyssuskotfimi haldið á skotsvæðinu á Blönduósi.  Við því er ekkert að gera, það er víst löngu ákveðið eins og mótið okkar og hvorugu verður breytt.  

 

Til að bregðast við því munum við verða með tónlist í hærri kantinum á mótinu og höfum við því ákveðið að vera með opnar æfingar á vellinum á miðvikudags-, og fimmtudagskvöld með tónlist.   Allir velkomnir.

Flettingar í dag: 1451
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2042
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 1328473
Samtals gestir: 98631
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 13:06:58

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere