06.07.2014 12:08

Glæsilegur árangur hjá Aroni

 

Gaman var að fylgjast með Unglingaflokki í morgun (í sjónvarpinu) þar sem Neisti átti flottan fulltrúa, Aron Frey Sigurðsson á Hlyn frá Haukatungu Syðri 1.
Hann gerði sér lítið fyrir og vann sig upp úr 5. sæti í það 3. Glæsilegur árangur það, innilega til hamingju!

 

 

3. Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1
Hægt tölt: 8,36
Brokk: 8,90
Yfirferð: 8,90
Áseta og stjórnun: 8,82
Lokaeinkunn: 8,75

 

Flettingar í dag: 1598
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 931193
Samtals gestir: 88586
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:40:08

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere