02.03.2015 19:25

Fjórgangur á miðvikudagskvöld


Við viljum minna á að næsta móti í Mótaröð Neista, sem er fjórgangur. Mótið verður haldið á miðvikudagskvöldið kl.19.00 í reiðhöllinni Arnargerði.

Skráning er á netfang Neista [email protected] fyrir kl. 22:00 þriðjudagskvöldið 3. mars.

Hvetum áherfendur að mæta og horfa á skemmtilega keppni. Ókeypis aðgangur.

Mótanefndin

Flettingar í dag: 1598
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 931193
Samtals gestir: 88586
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:40:08

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere