05.03.2016 18:52Svínavatn - úrslitÞá er lokið enn einu frábæru ísmóti á Svínavatni. Veður hefur oftast verið gott en en sjaldan eða aldei betra en nú, logn og sólskin. Skráningar voru um 130 og hrossin ótrúlega jöfn og góð miðað árstíma. Kærar þakkir til starfsmanna, styrktaraðila og ekki síst til knapa sem margir komu um langan veg létu aldrei bíða eftir sér í brautina. Væntanlega sjáumst við svo 4. mars á næsta ári. Glæsilegasti hestur mótsins var valinn Grámann frá Hofi Höfðaströnd, knapi Barbara Wenzl.
B-flokkur
Skrifað af Selmu Flettingar í dag: 1908 Gestir í dag: 14 Flettingar í gær: 3417 Gestir í gær: 52 Samtals flettingar: 1415742 Samtals gestir: 100334 Tölur uppfærðar: 3.11.2025 08:11:49 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is